Flugrútan keyrir í samræmi við komur og brottfarir allra fluga frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þitt sæti er alltaf laust. Áætlun flugrútu Bóka miða í flugrútu
Flugrútan stoppar bæði við strætisvagnaskýlið gegnt Aktu Taktu í Garðabæ á leiðinni suður eftir og við strætisvagnaskýlið gegnt Fjörukránni í Strandgötunni í Hafnarfirði.
Til þess að komast um borð í rútuna kaupir þú miða á netinu með brottfararstað frá BSÍ sem þú framvísar svo í bilnum. Þú mætir svo á réttum tíma í skýlið og þegar þú sérð Flugrútuna nálgast gefurðu bílstjóranum merki um að þú viljir koma með.
Ferðastu um Ísland á eigin forsendum á bílaleigubíl frá okkur.
Bóka bíl hjá Enterprise